Hver man ekki eftir umræðunni um hið nýja Ísland. Þannig fengum við sögulega endurnýjun á Alþingi. Nýr flokkur fékk brautargengi og nýjir frambjóðendur teknir alvarlega.Við áttum að vera laus við dekstrið við auðvaldið. Tenginguna á milli fjármagns og stjórnmála. Stjórnmálamenn áttu að axla ábyrgð á gjörðum sínum…