Vilborg Þorsteinsdóttir hjá Vinnu­málastofnun í Vestmannaeyjum sagði ekki hægt að segja að staðan í atvinnumálum í Vestmannaeyjum sé slæm því atvinnuleysi hér er um tvö prósent en var átta prósent á landinu öllu í júlí.