Næstkomandi fimmtudag verður leikur Grindavíkur og ÍBV og er það einn mikilvægasti leikur Eyjamanna í langan tíma en í þessum leik geta bæði liðin tryggt sér sæti í Pepsídeildinni á næsta ári.
Stuðningur við ÍBV er því mikilvægur í leik eins og þessum og við Eyjamenn viljum sjá liðið okkar spila áfram með þeim bestu.