Heilbrigðisnefnd Suðurlands fund­­aði þann 20. ágúst. Lagður var fram úrskurður úrskurðar­nefndar um hollustuhætti og meng­unarvarnir, dags. 15. júní sl. þar sem kæru Friðbjörns Ó. Val­týssonar á ákvörðun Heil­brigð­is­nefndar Suðurlands um útgáfu starfsleyfis til handa Höllinni – Millet ehf. var vísað frá.