Úrslitakeppni hjá 4.flokki drengja fer fram hér í Eyjum um helgina. Drengirnir leika í dag, föstudag, kl. 17.00 gegn Leikni úr Breiðholti. Á morgun, laugardag, leika þeir kl.12.00 gegn Þrótti og á sunnudag kl. 12.00 gegn Breiðablik. Allir leikir IBV fara fram á Þórsvelli.