Almannavarnadeild Vestmannaeyja vinnur nú að gerð viðbragðsáætlunar fyrir hugsanlegan heimsfaraldur inflúensu. Slíkar áætlanir eru nú í vinnslu við öll sóttvarnarumdæmi landsins undir stjórn almanna­varnadeildar ríkislögreglustjóra.