Vetrarstarf Sjálfstæðisflokksins hefst formalega laugardaginn 12. september kl. 11:00 með laugardagsfundi í Ásgarði. Laugardagsfundirnir verða haldnir vikulega í vetur. Gestur fyrsta fundar er Þórlindur Kjartansson, formaður SUS. Boðið verður uppá kaffi og meðlæti.

Allir sjálfstæðismenn velkomnir.