Í dag, föstudag kl. 16.00 fer fram uppboð á óskilamunum við lögreglustöðina og er uppboðið auglýst í þessu blaði. Fréttum lék forvitni á að vita hvað þarna væri verið að bjóða upp og tók sýslumanninm Karl Gauta Hjaltason tali.