Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var ekki ánægður með varnarleik sinna manna í 5-0 tapinu gegn FH í Pepsi-deildinni í dag. „Ég var þokkalega sáttur við spilamennskuna í fyrri hálfleik en við gefum aulamörk og þetta var barnarlegur varnarleikur hjá okkur,” sagði Heimir eftir leikinn.