Þær Elísa Viðarsdóttir og Kristín Erna Sigurlásdóttir hafa verið valdar í U-19 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu en liðið tekur þátt í riðlakeppni Evrópumótsins. Riðill Íslands verður leikinn í Portúgal og hefst um næstu helgi.