Samkvæmt þjónustukönnun Capacent eru Eyjamenn ánægðir í sínum heimabæ. Samkvæmt könnuninni er 94,6% aðspurðra ánægðir með Vestmannaeyjar sem stað til að búa á og aðeins 3,2% eru óánægðir. Samkvæmt könnuninni eru Vestmannaeyingar ánægðustu íbúar landsins.