Guðrún Erlingsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, spurði Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra að því á þingi í dag hvort til skoðunar væri að tengja kvóta við tilteknar sjávarbyggðir þannig að fiskvinnslufyrirtæki geti keypt kvóta án framsalsheimildar til nýtingar í heimabyggð.