Knattspyrnumaðurinn Atli Jóhannsson sem hefur leikið með KR-ingum undanfarin þrjú ár mun ekki leika með liðinu á næstu leiktíð. Þetta kemur fram á vef félagsins.