Hann er ótrúlegur afleikur útgerðarmanna þessa dagana. Hvers vegna hafa þeir í hótunum að láta flotann sigla í land og binda við bryggju. Nú er það svo að flestir landsmenn gera sér fulla grein fyrir því að fiskveiðar og fiskvinnsla er það sem skiptir okkur mesu máli og verður sú atvinnugrein sem bjargar mestu í efnahagskreppunni.