Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, dvelur enn á sjúkrahúsi eftir að hafa velt bíl sínum við Litlu kaffistofuna síðastliðið föstudagskvöld. Árni hefur nýtt dvölina á sjúkrahúsinu vel, því hann skellti sér einnig í reglulega skoðun á hjartadeild á dögunum.