Karlalið ÍBV í knattspyrnu lagði HK að velli í dag þegar liðin mættust í æfingaleik í Kórnum. Yngvi Magnús Borgþórsson, Eyþór Helgi og Finnur Ólafsson skoruðu mörk ÍBV í leiknum en Eyjamenn spiluðu mjög vel í leiknum.