Júlíus Ingason, blaðamaður, sendi frá sér grein í síðasta tölublaði Frétta þar sem illa var vegið að bæði nemendaráði og nemendum skólans. Við í nemendaráðinu komum okkur saman um að svara greininni.