Sjúkratryggingar Íslands gengu í dag frá tímabundnu samkomulagi við Mýflug vegna sjúkraflugs á Vestmannaeyjasvæði. Þetta kemur fram á vef heilbrigðisráðuneytisins. Með samningnum verði þjónusta í sjúkraflugi vegna Vestmannaeyja tryggð. Flugfélag Vestmannaeyja, sem sinnt hefur fluginu undanfarið, hefur misst flugrekstrarleyfi sitt. Því hafa Sjúkratryggingar Íslands sagt upp samningi sínum við félagið.
Sjómanna kveðjur