Já sæll. Þarf einhver að fara á taugum yfir því. Undangengið tímabil hafa nánast allar atkvæðagreiðslur í bæjarstjórn farið 7-0. V- listinn er tilbúinn til að starfa með hverjum sem er eftir kosningar og kannski væri það bara hið besta mál að vera með n.k. þjóðstjórn á bænum 7-0. Setjast yfir málin eins og gert hefur verið, og vinna lýðræðislega að framgangi mála, með hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi.