Að gefnu tilefni vilja umsjónarmenn með styrktarsjóðnum Barnaheill í Vestmannaeyjum koma því á framfæri að heiti sjóðsins hefur verið breytt í Barnahagur, Vestmannaeyjum. Það er gert til að fyrirbyggja að fólk rugli þeim litla sjóði sjálfboðaliða saman við landssamtökin Barnaheill á Íslandi – Save the Children.