Nú hefur fyrsta Goslokalagið litið dagsins ljós en Goslokahátíðin fer fram um næstu helgi. Heimaey heitir lagið en það er Eyjapeyinn Ósvaldur Freyr Guðjónsson sem semur lag og texta. Hljómsveitin ObbÓ-Síí flytur lagið ásamt söngvaranum Þórarni Ólasyni úr Dansi á Rósum. Hægt er að hlusta á lagið hér að neðan.