Nú líður óðum að þeim mikilvæga áfanga í samgöngumálum Vestmannaeyinga, þegar Landeyjahöfn verður tekin í notkun miðvikudaginn 21. júlí n.k.. Í morgun var undirritaður samningur um frágang lóðar en hann felur m.a. í sér malbikun bílastæða og göngustíga.