Knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson er kominn til reynslu hjá enska 2. deildarliðinu Charlton. Gunnar er á mála hjá danska úrvalsdeildarliðinu Esbjerg. Hann eitt ár eftir af samningi sínum við félagið en ljóst er hann verður ekki áfram í herbúðum liðsins og leitar að nýjum vinnuveitendum.