Búið er að veiða um 71,6% af humarkvótanum, sem er 2.200 tonn upp úr sjó. Rammi hf. og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum eru með um helming kvótans og hefur gengið vel hjá Ramma en VSV á meira eftir þar sem fyrirtækið geymdi 130 tonn frá síðasta ári.