Formaður þjóðhátíðarnefndar Vestmannaeyja gagnrýnir nýjar bókunarreglur Herjólfs um að farþegar þurfi ekki að gefa upp kennitölur. Hann segir að það geri nefndinni erfiðara fyrir að geta ekki lengur fylgst með aldri hátíðargesta.