Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitar­stjóri Rangárþings eystra, vill treysta og efla samvinnu milli Rang­árþings eystra og Vest­manna­eyja. Hann segir umferð í gegnum sveitarfélagið hafa aukist verulega síðan Land­eyja­höfn var opnuð.