Tonny Mawejje, leikmaður ÍBV og landsliðsmaður Úganda, fullyrðir að hann sé mun betri leikmaður en Kenýumaðurinn MacDonald Mariga sem leikur með þreföldum meisturum Inter á Ítalíu. Landslið Úganda og Kenýa mætast í dag í undankeppni Afríkukeppninnar sem fram fer á næsta ári.