Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth voru nálægt því að vinna sigur á toppliði Queens Park Rangers í ensku b-deildinni í gærkvöld. Tommy Smith tryggði QPR jafntefli með því að skora úr vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins.