ÍBV fær framherja frá Newcastle

ÍBV hefur fengið framherjann unga Aaron Spear til liðs við sig en hann kemur frá Newcastle United. Aaron er fæddur árið 1993 og er því ennþá á miðári í öðrum flokki. Aaron lék með yngri flokkum Plymouth til ársins 2008 þegar hann fór til Newcastle. Hann skoraði síðan í sínum fyrsta varaliðsleik með Newcastle gegn Rotherham í oktober 2009.
Húsasmiðjan – almenn auglýsing

Mest lesið