Nú bendir allt til þess að Eiður Aron Sigurbjörnsson, miðvörður ÍBV klári ekki tímabilið með félaginu. Eins og áður hefur verið greint frá hafnaði ÍBV tveimur tilboðum frá Örebro í leikmanninn en samkvæmt heimildum Eyjafrétta gerði ÍBV gagntilboð sem Svíarnir samþykktu. Enn á hins vegar eftir að semja um kaup og kjör en ekkert verður af sölunni fyrr en þeim viðræðum lýkur með samningi.
Framtíðarstarf í Vinnslustöðinni
Kosningar Sýslumaður