Herjólfur bilaði eftir þriggja tíma siglingu

14
Herjólfur lagði af stað í gærmorgun áleiðis til Íslands eftir slipptöku og viðhald á skipinu í Odense í Danmörku. Heimferðin gekk þó ekki betur en svo að bilun kom upp í vélarbúnaði skipsins þannig að sigla þurfti skipinu inn til Frederikshavn til viðgerða.
Húsasmiðjan – almenn auglýsing

Mest lesið