Vöruval selur nú sand úr Landeyjahöfn en allur ágóði rennur til Siglingamálastofnunar. Ingimar Georgsson, kaupmaður, segir sandinn henta vel í hálkunni og í raun fela í sér gjaldeyrissparnað, hann komi í stað hálkueyðandi efnis.