Leikfélag Vestmannaeyja sýnir í kvöld klukkan 20:00 íslensku spennumyndina Svartur á leik sem slegið hefur öll aðsóknarmet í Reykjavík. Miðasala opnar 45 mínútum fyrir sýningu og miðaverð er 1500 kr. Ekki er tekið við miðapöntunum.