Stefnt á siglingar Herjólfs til Landeyjahafnar í dag þriðjudagsins 17. apríl. Enn er þó töluvert brot við hafnargarða í Landeyjahöfn og því hefur verið ákveðið að fresta brottför Herjólfs frá Eyjum þar til aðstæður lagast. Ölduhæð hefur gengið mikið niður sl.klukkutíma.