Atvinnuveganefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um stjórn fiskveiða og frumvarp til laga um veiðigjöld en bæjarráð Vestmannaeyma tók frumvarpið fyrir á fundi sínum í dag. Bæjarráð Vestmannaeyja varar Alþingi sterklega við því að samþykkja óbreytt fyrirliggjandi frumvörp ríkisstjórnarinnar til laga um stjórn fiskveiða og veiðigjöld.