Í Fréttum sem koma út í dag, er sagt frá miklum byggingaframkvæmdum í Eyjum um þessar mundir. Alls eru í bygginu 3758 fermetrar: Og í undirbúningi eru byggingar upp á tæplega 1000 fermetra. Einnig er búið er að úthluta byggingarlóðum fyrir fjölbýlishúsi, einbýlum og atvinnuhúsnæði auk þess eru hús í endurbyggingu eða á teikniborðinu.