Sýningin Afinn sem vera átti í Höllinni í kvöld, hefur verið aflýst, vegna dræmrar forsölu á aðgöngumiðum. Í fréttatilkynningu frá aðstandendum sýningarinnar segir að þeir sem keypt hafi miða í forsölu geti fengið þá endurgreidda.