Við hjá ÍBV Íþróttafélagi erum mjög stolt af unglingastarfi okkar í handboltanum. Starfsemin hefur vaxið mikið hjá okkur síðustu tvo vetur og teljum við okkur nú vera komin í fremstu röð í öllum flokkum bæði hvað varðar árangur og iðkendafjölda.