Erlingur Richardsson, annar þjálfara nýkrýndra Íslandsmeistara HK í handbolta karla, er í viðræðum við ÍBV um að taka við þjálfun liðsins og starfa við hlið Arnars Péturssonar. Erlingur staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið í gær.