Framkvæmdum við endurnýjun heilsugæslunnar í Eyjum miðar vel áfram og verður væntanlega lokið á tilsettum tíma, um mánaðamótin maí/júní. Okkar maður á staðnum, Halldór Halldórsson fór í rölt um heilsugæsluna með vídeóvélina sína tók þessar myndir af framkvæmdunum.