Lögreglan hafði í ýmis horn að líta í vikunni vegna hinna ýmsu verkefna sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar fór þokkalega fram en eitthvað var um kvartanir vegna hávaða, bæði frá heimahúsum sem og skemmtistöðum.