Hljómsveitin Dans á Rósum stefnir á að gefa út disk með nokkrum lögum í sumar. Fyrsta lagið, Sól í dag, er komið í spilun. Það er eftir Guðlaug Ólafsson, skipstjóra á Herjólfi. Textinn er eftir Ólaf Tý Guðjónsson, framhaldsskóla­kennara.