Arnar Hjaltalín, formaður stéttarfélagsins Drífandi í Vestmannaeyjum segir að ef frumvörp um sjávarútvegsmál verði samþykkt geti það kollvarpað atvinnuöryggi félagsmanna, lækkað launin og gert búsetuskilyrði ómöguleg.