Páll Scheving Ingvarsson, bæjarfulltrúi skrifaði áhugaverða grein í Þjóðhátíðarblaðið árið 2009. Í greininni veltir Páll fyrir sér hvernig brottfluttir Eyjamenn sjái fyrir sér æskuslóðirnar og hvernig íbúar í Vestmannaeyjum sjái fyrir sér þjóðhátíð. Greinin er merkileg fyrir þær sakir að hún á jafn vel við í dag og fyrir þremur árum síðan. Greinina má lesa hér að neðan.