Í dag mun ÍBV hefja opnar handboltaæfingar. Æfingarnar verða í sex vikur (fram að þjóðhátíð) á mánudögum og miðvikudögum frá 16:30-18:00. Þjálfarateymið er frekar öflugt, Erlingur Rikka, Arnar Péturs, Svavar Vignisson, Siggi Braga, Jakob Lárusson, Unnur Sigmars ofl.