Björgunarbáturinn Þór var rétt í þessu kallaður út vegna sjóslyss. Um er að ræða skútu sem er í vandræðum, vélarvana og með rifin segl en hefur þó einhverja stjórn. skútan er staðsett um 150 km. austur af Heimaey, við suðurströnd Íslands eða við Meðallandsbugt.