Ef ÍBV nær að vinna írska liðinu Saint Patrick’s í 1. umferð Evrópudeildarinnar, þá munu Eyjamenn mæta bosníska liðinu NK Široki Brijeg í 2. umferð. Leikirnir í 2. umferð fara fram 19. og 26. júlí en ekki liggur fyrir hvort leikið verður heima fyrst eða á útivelli.