Tveir bílar brunnu í nótt

Um klukkan hálf þrjú í nótt var Slökkvilið Vestmannaeyja kallað út en kviknað hafði í sendibifreið sem stóð við Skvísusund. Þegar að var komið stóðu logarnir upp úr kassa bifreiðarinnar þannig að nálægt hús var í hættu. Í raun kviknaði í glugga, rúður sprungu og veggurinn er illa farinn en eldurinn náði hins vegar ekki að læsa sig í húsinu. Í húsinu er trésmíðaverkstæði og ljóst að ekki mátti tæpara standa.
VMB Hvatningarverðlaun

Mest lesið