Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði í ýmsu að snúast sl. viku. Lögreglan þurfti að hafa afskipti, og eftir atvikum, aðstoða nokkra einstaklinga vegna ölvunarástands þeirra. Allir komust þó heilir til síns heima. Einnig þurfti að sinna nokkrum hávaðaútköllum í heimahúsum og kvartana um hávaða frá veitingahúsum.