Með því að greiða út 820 milljóna arð til hluthafa var Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum að gera upp síðasta rekstrarár. Ljóst er að næstu ár verða mun erfiðari í rekstrinum og því var gripið til uppsagna, að sögn Sigurgeirs B. Kristgeirssonar framkvæmdastjóra félagsins, sem ver arðgreiðslurnar.�??